Bestu kjötbolluuppskriftirnar á einum stað

Ljósmynd/Linda Ben

Ef það er einhvern tímann tilefni til að gæða sér á gómsætum kjötbollum þá er það í dag. Það má færa sannfærandi rök fyrir því að bjóða skuli upp á gómsætar kjötbollur í kvöld til að fagna bolludeginum — því hver segir að allar bollur þurfi að vera rjómabollur?

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert