Subbulegustu matarsamsetningar síðari ára

Sriracha sósa og hnetusmjör er eflaust ekki það sem þér …
Sriracha sósa og hnetusmjör er eflaust ekki það sem þér dettur fyrst í hug að fá þér á morgnanna. En ef þú spáir í það, þá eru margir taílenskir réttir sem innihalda hnetusósu – svo að þetta mix gæti bara átt fullan rétt á sér. mbl.is/sriracha2go.com

Sumt fólk er með afar einkennilega bragðpallettu. Svo furðulega reyndar að það blandar saman stórfurðulegum matartegundum svo úr verður eitthvað nánast óskiljanlegt.

Þeir sem elska sætt og saltað þá er þessi blanda …
Þeir sem elska sætt og saltað þá er þessi blanda ekki að koma neinum á óvart. Súkkulaði og poppkorn er draumi líkast. Margir setja Toblerone, M&M´s eða Nóa Kropp út í poppskálina og njóta yfir góðri ræmu. mbl.is/SpoonUniversity.com
Djúpsteiktur kjúklingur og vöfflur á víst að vera „next level“ …
Djúpsteiktur kjúklingur og vöfflur á víst að vera „next level“ fyrir bragðlaukana – eitthvað sem lætur þig gleyma stund og stað. mbl.is/Pixabay.com
Kampavínsglas og steiktar franskar! Matvörur sem stangast algjörlega á, þar …
Kampavínsglas og steiktar franskar! Matvörur sem stangast algjörlega á, þar sem skyndibitinn vegur þig niður á meðan boblurnar í kampavíninu eru léttar og lyfta þér upp. Og þess vegna er þetta hið besta kombó. mbl.is/People.com
Fólk klínir rjómaosti á hvað sem er og þar eru …
Fólk klínir rjómaosti á hvað sem er og þar eru pulsur engin undantekning. Eitthvað sem verður að smakkast áður en við byrjum að dæma. mbl.is/Thefoodinmybeard.com
Það gerist eitthvað stórkostlegt þegar ískaldur sjeik eða vanilluís er …
Það gerist eitthvað stórkostlegt þegar ískaldur sjeik eða vanilluís er borðaður samhliða heitum frönskum kartöflum. Þeir sem hafa ekki smakkað, ættu að láta verða af því. mbl.is/Thrillist.com
Ostaunnendur takið eftir! Hér er draumur að verða að veruleika …
Ostaunnendur takið eftir! Hér er draumur að verða að veruleika sem mun þó kosta ykkur töluvert af kalóríum. Djúpsteiktur kjúklingur í ostabaði er stórkostleg blanda. mbl.is/polyphagia.blogspot.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka