Hér er einn klassískur og góður pastaréttur sem passar alltaf vel við. Hann er sérstaklega vinsæll hjá börnum og útivistarfólki og skyldi engan undra.
Það er Gígja S. Guðjónsdóttir sem á heiðurinn að uppskriftinni en hún segir réttinn hafa vakið mikla lukku þegar hún bauð upp á hann. „Æðislega góður og bragðmikill pastaréttur, mæli einstaklega mikið með honum en allir stóðu afvelta upp frá borðinu", sagði Gígja og bætir við að nauðsynlegt sé að bjóða upp á hvítlauksbrauð með réttinum.
Rjómakenndur hakk og pastaréttur með cheddarosti
Fyrir sexAðferð:
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir
- - -
Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...
Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl