Hnetutrixið sem þú þarft að kunna

Hnetur eru dásamlegar í bakstur.
Hnetur eru dásamlegar í bakstur. mbl.is/Colourbox

Þú hef­ur ef­laust oft­ar en einu sinni bakað upp­skrift sem inni­held­ur hnet­ur. En hér kem­ur hnetutrix sem þú verður að kunna næst þegar þú bak­ar.

Ef þú rist­ar hnet­ur áður en þú set­ur þær í deigið mun bragðið koma þér veru­lega á óvart því ristaðar hnet­ur bragðast mun bet­ur en „hrá­ar“ í bakstri.

Ein­fald­asta leiðin til að rista hnet­ur

  • Dreifðu hnet­un­um á bök­un­ar­plötu og settu inn í for­hitaðan ofn á 180°C.
  • Ristaðu hnet­urn­ar í átta mín­út­ur. Ef þær byrja að lykta skaltu tékka á þeim því þegar þær byrja að brún­ast geta þær brunnið hratt.
  • Notaðu ristaðar hnet­ur í bakst­ur og bragðið mun koma þér á óvart.
mbl.is/​Colour­box
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert