Svona getur þú reiknað út hitaeiningafjöldann

mbl.is

Við fund­um reikni­vél á net­inu sem seg­ir okk­ur ná­kvæm­lega hversu marg­ar kal­orí­ur eru í hverri mat­vöru og hvað þú þarft að hreyfa þig mikið til að losa þig við þær. Fólk ým­ist elsk­ar þessa reikni­vél eða hat­ar!

Mynd­ir þú njóta þess eins vel að gæða þér á bröns og búbl­um ef þú viss­ir hversu mörg­um kal­orí­um þú þyrft­ir að brenna – eða er þér kannski al­veg sama? Hér fyr­ir neðan eru nokk­ur dæmi sem við tók­um sam­an, en fyr­ir áhuga­sama þá er hægt að reikna máltíðirn­ar sín­ar út HÉR.

Glas af Prosecco

  • 130 kal­orí­ur
  • 1,6 km göngu­túr
  • 3,2 km hjóla­t­úr
  • 173 burpees

Snakk­poki

  • 184 kal­orí­ur
  • 1,6 km göngu­túr
  • 1,6 km hlaupa­t­úr
  • 4,8 km hjóla­t­úr
  • 245 burpees

Miðstærð af shake

  • 500 kal­orí­ur
  • 4,8 km hlaupa­t­úr
  • 6,4 km göngu­túr
  • 16 km hjóla­t­úr
  • 666 burpees

Bjór á krana

  • 185 kal­orí­ur
  • 1,6 km göngu­túr
  • 1,6 km hlaupa­t­úr
  • 4,8 km hjóla­t­úr
  • 246 burpees

Mars-súkkulaðistykki

  • 230 kal­orí­ur
  • 1,6 km hlaupa­t­úr
  • 3,2 km göngu­túr
  • 6,4 km hjóla­t­úr
  • 306 burpees
Telur þú kalóríur eftir hverja máltíð?
Tel­ur þú kalórí­ur eft­ir hverja máltíð? mbl.is/​colour­box
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert