Veggspjöldin sem þykja það heitasta í dag

„Il Limone“, 50 x 70 cm – Emilie Luna.
„Il Limone“, 50 x 70 cm – Emilie Luna. mbl.is/© Charlotte Larsen

Það þykir móðins þessi miss­er­in að skreyta eld­hús­in með fal­leg­um vegg­p­sjöld­um. Og við fund­um nokkr­ar ek­só­tísk­ar mynd­ir með glaðleg­um lit­um og munstruðum ávöxt­um sem henta vel í eld­hús­rými.

Það eru ótal staðir þar sem hægt er að finna vegg­spjöld og flott­ar eft­ir­prent­an­ir á net­inu. Og það virðist sem ávext­ir í skál og ein­fald­ar teikn­ing­ar séu það heit­asta í dag. Graf­ísk­ar sítr­ón­ur og vatns­lituð granatepli eru á meðal þess sem við sjá­um í úr­val­inu.

„Lemon And Jug“, 50 x 70 cm – Desenio.
„Lemon And Jug“, 50 x 70 cm – Desenio. mbl.is/© ​Desenio
„Stilleben 1”, 50 x 70 cm - Kohlmetzshop.
„Stil­le­ben 1”, 50 x 70 cm - Kohl­metzs­hop. mbl.is/© ​Kohl­metzs­hop
„Fruit“, 40 x 60 cm – Juniqe.
„Fruit“, 40 x 60 cm – Jun­iqe. mbl.is/© ​Jun­iqe
„Apple And Pear”, A5 – Kartotek Copenhagen.
„Apple And Pear”, A5 – Kart­otek Copen­hagen. mbl.is/© ​Kart­otek Copen­hagen
„Fruits”, 50 x 70 cm – Poster & Frame.
„Fruits”, 50 x 70 cm – Poster & Frame. mbl.is/© ​Poster & Frame
„Pomegranate”, 30 x 40 cm – Iga Illustrations.
„Pomegrana­te”, 30 x 40 cm – Iga Illustrati­ons. mbl.is/ Iga Illustrati­ons
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert