Nokkur geggjuð sumarbústaðaeldhús

Hér er viður notaður í innréttingu og á veggjum - …
Hér er viður notaður í innréttingu og á veggjum - og kemur einstaklega vel út á móti stórum glugganum sem hleypir birtunni inn. mbl.is/dezeen.com

Viður hef­ur lengi verið notaður til að skapa stemn­ingu í eld­hús­um, en arki­tekt­ar og hönnuðir taka skrefið lengra til að nýta efnið líka í heild­ar­rým­inu – eld­húsi og samliggj­andi stof­um. Hér má sjá nokk­ur slík eld­hús og takið eft­ir hvað efn­is­valið er ein­falt, og oft­ar en ekki er marm­ara blandað sam­an við eða viður­inn jafn­vel gerður svart­ur eða grænn.

Hér er gylltur litur í höldum og á hillunum til …
Hér er gyllt­ur lit­ur í höld­um og á hill­un­um til að und­ir­strika hlýj­una í inn­rétt­ing­unni. mbl.is/​dezeen.com
Marmari og viður eru falleg blanda.
Marmari og viður eru fal­leg blanda. mbl.is/​dezeen.com
Svartur viður er ofboðslega fallegur í þessari innréttingu.
Svart­ur viður er ofboðslega fal­leg­ur í þess­ari inn­rétt­ingu. mbl.is/​dezeen.com
Þetta eldhús einkennist af formum og frumleika.
Þetta eld­hús ein­kenn­ist af form­um og frum­leika. mbl.is/​dezeen.com
Ekki oft sem maður sér grænan við í eldhúsum - …
Ekki oft sem maður sér græn­an við í eld­hús­um - en það kem­ur sann­ar­lega vel út. mbl.is/​dezeen.com
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert