Leyndardómurinn á bak við hönnun vínflöskunnar

Botninn á vínflöskum er oftar en ekki kúptur - og …
Botninn á vínflöskum er oftar en ekki kúptur - og það er góð ástæða fyrir því. mbl.is/

Hef­urðu tekið eft­ir botn­in­um á vín­flösku og hvernig hann er í lag­inu? Það ligg­ur góð ástæða fyr­ir út­liti flösk­unn­ar sem við af­hjúp­um hér.

Ef þú hef­ur ein­hvern tím­ann velt því fyr­ir þér af hverju botn­inn á vín­flösk­um er kúpt­ur – þá er ástæðan afar ein­föld. Sagt er að flask­an hald­ist stöðugri á borðinu ef botn­inn er ekki al­veg flatur og get­ur komið í veg fyr­ir að hún falli um koll.

Ef um freyðivíns­flösku er að ræða er sagt að kúpt­ur botn flösk­unn­ar muni halda vín­inu (eða búbl­un­um) leng­ur fersku. Og þá vit­um við það!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert