Gott er að gefa blómunum vodka

Vodkatár út í vatnið hjá blómunum og þau munu endast …
Vodkatár út í vatnið hjá blómunum og þau munu endast lengur. mbl.is/idenyt

Hver seg­ir að smá vod­ka tár skaði ein­hvern! Spek­ing­ar þarna úti vilja í það minnsta meina að blóm­in okk­ar þyrsti í vod­ka.

Sagt er að nokkr­ir drop­ar af vod­ka séu góðir út í vatnið hjá fersk­um blóm­um, og þá má einnig bæta við smá­veg­is af sykri líka. Þannig mun vönd­ur­inn hald­ast leng­ur en ella. Og ef blóm­in byrja að fölna bæt­irðu bara meira af vod­ka út í vatnið og þau munu rísa upp aft­ur í dag eða tvo.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert