Það sem stjörnurnar segja um kosningarnar

Joe Biden, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna og Kamala Harris varaforseti.
Joe Biden, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna og Kamala Harris varaforseti. mbl.is/web.de

Það hef­ur varla farið fram­hjá nein­um að Joe Biden hef­ur hreppt sætið hans Trumps í Hvíta hús­inu. Viðbrögð við frétt­un­um hafa verið gríðarleg víðs veg­ar um heim­inn og þá líka hjá „mat­ar­stjörn­un­um okk­ar“ sem við þekkj­um svo vel.

Chrissy Teigen deildi nokkrum skilaboðum yfir daginn og fagnaði ásamt …
Chris­sy Teig­en deildi nokkr­um skila­boðum yfir dag­inn og fagnaði ásamt eig­in­manni sín­um John Le­g­end, á göt­um Vest­ur-Hollywood í Kali­forn­íu. mbl.is/​Twitter
Ayesha Curry birti mynd á Instagram þegar hún og Kamala …
Ayesha Curry birti mynd á In­sta­gram þegar hún og Kamala Harris áttu ein­lægt sam­tal um ræt­ur þeirra til Jamaíka og Harris hélt á mat­reiðslu­bók­inni henn­ar á meðan þær elduðu pasta. mbl.is/​In­sta­gram
Martha Stewart tísti hamingjuóskum til Joe Biden og Kamala Harris …
Martha Stew­art tísti ham­ingjuósk­um til Joe Biden og Kamala Harris á Twitter. mbl.is/​Twitter
Rachael Ray segist vera stolt af landinu sínu og þjóð …
Rachael Ray seg­ist vera stolt af land­inu sínu og þjóð – sama hvorn fram­bjóðand­ann samland­ar henn­ar hafi kosið. mbl.is/​In­sta­gram
Priyanka Naik fagnaði því að fyrsta svarta og inverska kona …
Priyanka Naik fagnaði því að fyrsta svarta og in­verska kona lands­ins, myndi þjóna hlut­verki vara­for­seta. Og að all­ir Ind­verj­ar ættu að vera stolt­ir. mbl.is/​Twitter
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert