Lindt kynnir nýtt súkkulaði

Nýtt súkkulaði frá Lindt - með bismark brjóstsykursflögum og hvítu …
Nýtt súkkulaði frá Lindt - með bismark brjóstsykursflögum og hvítu súkkulaði. mbl.is/Lindt

Súkkulaðifram­leiðand­inn Lindt er að koma held­ur bet­ur á óvart með nýrri viðbót fyr­ir þessi jól­in – eða súkkulaði með bis­mark brjóstsyk­urs­flög­um.

Heims­fræga Lindor trufflusúkkulaðið frá Lindt fær nú yf­ir­haln­ingu þessi jól­in, með hvítu súkkulaði og „can­dy cane“ eða bis­mark flög­um. Bragðið þykir ólýs­an­legt hjá þeim sem hafa smakkað og við trú­um hverju orði. Þegar bitið er í hálf-stökkt súkkulaðið sem geym­ir mjúka fyll­ingu og skil­ur eft­ir sig sannakallað jóla­bragð. Þvi miður erum við ekki svo hepp­in að súkkulaðið rati í versl­an­ir hér á landi enn sem komið er, en njót­um þess í anda.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert