Nýjasta æðið á netinu í dag

Þetta er það nýjasta - að skera köku með glasi.
Þetta er það nýjasta - að skera köku með glasi. Mbl.is/ @theroseperiod/TikTok

Trúið því eður ei – en nýjasta æðið sem finna má á netinu í dag, er að skera kökur með vínglasi!

Hér erum við mögulega að sjá bestu lausnina í að deila köku á tímum Covid, þar sem enginn kökuhnífur kemur við sögu. Hver og einn gestur sker sína sneið með vínglasi með því að snúa því á hvolf og dýfa því á bólakaf í kökuna. Og glasið verður því einnig „desert-diskurinn“.

Við lítum alls ekki sömu augum á kökusneið eftir þetta.

Mbl.is/ @theroseperiod/TikTok
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert