Jólagjafirnar fyrir vínáhugafólk

LAVA vískísteinar úr íslensku bergi. Steinarnir eru frystir og settir …
LAVA vískísteinar úr íslensku bergi. Steinarnir eru frystir og settir út í hvaða drykk sem er í stað klaka. Fást í Dúka – 7.900 kr. mbl.is/LAVA viskísteinar

Við meg­um ekki gleyma ví­ná­huga­mann­in­um á jól­un­um, því viðkom­andi á skilið góðar gjaf­ir sem og all­ir aðrir. Hér koma nokkr­ar hug­mynd­ir sem ættu að gleðja und­ir trénu í ár.

Glerrör með þrifbursta fyrir þá sem hugsa um umhverfið. Fást …
Glerrör með þrif­bursta fyr­ir þá sem hugsa um um­hverfið. Fást í Kokku, sex rör í pakka – verð 2.890 kr. mbl.is/​Serax
Lögulegur kokteilhristari úr ryðfríu stáli. Fæst í Líf og list …
Lögu­leg­ur kokteil­hrist­ari úr ryðfríu stáli. Fæst í Líf og list – verð 6.810 kr. mbl.is/​Ur­ban Bar
Kristals kokteilglös í fagurbleikum lit frá Frederik Bagger. Fást einnig …
Krist­als kokteil­glös í fag­ur­bleik­um lit frá Frederik Bag­ger. Fást einnig glær eða í öðrum lit­um í Epal – 11.900 kr. tvö í pakka. mbl.is/​Frederik Bag­ger
Ísnál með hamri hljómar eins og verkfæri úr frægri Hollywood …
Ísnál með hamri hljóm­ar eins og verk­færi úr frægri Hollywood bíó­mynd þar sem Kim Basin­ger fór með aðal­hlut­verkið. En þetta er mik­il­vægt verk­færi þegar mylja á t.d. ís út í kokteila. Fæst í Kokku – verð 3.950 kr. mbl.is/​Ur­ban Bar
Það er enginn maður með mönnum nema að eiga kampavínstappa …
Það er eng­inn maður með mönn­um nema að eiga kampa­vínstappa gjafa­sett sem þetta. Fæst í Kokku – verð 7.890 kr. mbl.is/​Pull­tex
Einfaldur en smart vínupptakari frá Zone Denmark. Fáanlegur í Bast …
Ein­fald­ur en smart vínupp­tak­ari frá Zone Den­mark. Fá­an­leg­ur í Bast – verð 7.995 kr. mbl.is/​Zone
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert