Ólafur Elíasson birtir listrænar matarmyndir

Listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti nýúkomna þýska matreiðslubók á Instagram síðu …
Listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti nýúkomna þýska matreiðslubók á Instagram síðu sinni, sem inniheldur stórkostlegar matarmyndir. Mbl.is/@johnbroemstrup

Einn af okk­ar ást­sæl­ustu lista­mönn­um, Ólaf­ur Elías­son, birti list­ræn­ar mat­ar­mynd­ir á in­sta­gramsíðu sinni – sem fanga augað og fá okk­ur til að líta mat öðrum aug­um.

Ólaf­ur er að vekja at­hygli á ný­út­kom­inni þýskri upp­skrifta­bók sem ber heitið „FÜR VIELE“ eða „Fyr­ir marga“. Í bók­inni má finna úr­val af dýr­ind­is rétt­um, og eins á hún að veita kokk­um og áhuga­kokk­um inn­blást­ur í eld­hús­inu. Útkom­an er ein­fald­ir, fjöl­breytt­ir og bragðgóðir rétt­ir sem henta stór­um sem smá­um eld­hús­um.

Við leyf­um mynd­un­um að tala sínu máli.

Mbl.is/@​john­broemstrup
Mbl.is/@​john­broemstrup
Mbl.is/@​john­broemstrup
Mbl.is/@​john­broemstrup
Mbl.is/@​john­broemstrup
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert