Ómótstæðilegur kaffilíkjörskokteill

Velheppnaður kokteill sem inniheldur kaffilíkjörinn Rökkva.
Velheppnaður kokteill sem inniheldur kaffilíkjörinn Rökkva. mbl.is/Hovd­enak Distillery

Ef þið hafið ekki smakkað nýja kaffilíkjörinn Rökkva eruð þið að missa af miklu. Líkjörinn er einstaklega vel heppnaður – með kröftugu kaffibragði, eða alveg eins og þú vilt hafa það. Hér er geggjuð uppskrift að kokteil þar sem bæði Rökkvi og Loki eiga í hlut.

Rökkva-frappuccino

  • 60 ml Rökkvi líkjör
  • 40 ml rjómi

Aðferð:

  1. Hristist í klaka. Gott er að láta karamellu leka í glasið áður en drykknum er hellt í og skreyta svo með þeyttum rjóma og súkkulaðispæni.
mbl.is/Hovd­enak Distillery
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert