Snjöllustu möndlugjafir ársins

Ertu búinn að finna möndlugjöfina í ár?
Ertu búinn að finna möndlugjöfina í ár? mbl.is/Kristinn Magnússon

Við meg­um alls ekki gleyma möndlu­gjöf­inni sem er orðin stór hluti af góðri hefð hjá mörg­um fjöl­skyld­um. Ár eft­ir ár reyn­um við að finna nýj­ar hug­mynd­ir að góðri gjöf – og hér eru nokkr­ar til­lög­ur.

Lakkrís eða konfektkassi er alltaf góð gjöf og eitthvað sem …
Lakk­rís eða kon­fekt­kassi er alltaf góð gjöf og eitt­hvað sem all­ir geta hámað í sig yfir góðri jólaræmu. Mbl.is/©​Lakrids by Bülow
Púsluspil fellur seint úr gildi – og með slíka gjöf …
Púslu­spil fell­ur seint úr gildi – og með slíka gjöf í hendi er hægt að gleyma sér tím­un­um sam­an. Mbl.is/​Getty ima­ges
Falleg glös eða kampavínsflaska mun slá í gegn hjá eldri …
Fal­leg glös eða kampa­víns­flaska mun slá í gegn hjá eldri kyn­slóðinni. Til eru ýmis vín á markaðnum í dag, áfeng eða óá­feng. Mbl.is/©​Ferm Li­ving
Borðspil er skotheld gjöf yfir jólin og fullkomin sem möndlugjöf. …
Borðspil er skot­held gjöf yfir jól­in og full­kom­in sem möndlu­gjöf. Jafn­vel Yatzi, mika­do, eða Pub Kviss sem fæst í full­orðins- og barna­út­gáfu. mbl.is/
Það hafa allir not fyrir handklæði, en þetta hér er …
Það hafa all­ir not fyr­ir hand­klæði, en þetta hér er ís­lensk hönn­un frá Takk Home. Mbl.is/​Takk Home
Flest allir hafa gaman að því að baka og bókin …
Flest all­ir hafa gam­an að því að baka og bók­in með Elen­oru Rós er sú allra vin­sæl­asta í dag. Því full­kom­in möndlu­gjöf þetta árið. Mbl.is/​Edda
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka