Rúrik býður upp á ómótstæðilegan drykk

Rúrik Gíslason, einn af eigendum Glacier Gin, deilir með okkur …
Rúrik Gíslason, einn af eigendum Glacier Gin, deilir með okkur nýrri uppskrift að svalandi kokteil. mbl.is/Glacier Gin

Þeir verða vart fallegri en þetta! Nýjasti kokteillinn sem Rúrik og Glacier Gin bjóða okkur upp á í einni af nýjustu færslum sínum á instagram. Sæblár og ískaldur drykkur með einu besta gini landsins og kallast Glacial Garden. Það er hinn fjölhæfi barþjónn Raúl Apollonio hjá Sjálandi sem þróaði drykkinn í samstarfi við Glacier Gin.

Glacial Garden

  • 6 cl Glacier Gin
  • 1,5 cl Grand Marnier
  • 1,5 cl Blue Curacao
  • 3 cl límónusafi
  • 3 cl einfalt síróp
  • skvetta af Yellow Chartreuse
  • fyllt upp með djúpfrosinni skyrmús með „liquid hydrogen“.
Glacial Garden kallast þessi girnilegi kokteill.
Glacial Garden kallast þessi girnilegi kokteill. mbl.is/Glacier Gin
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert