Matvæli sem innihalda 400 hitaeiningar eða minna

Kökur og sætabrauð eru freistandi bakkelsi - en kannski ekki …
Kökur og sætabrauð eru freistandi bakkelsi - en kannski ekki það besta fyrir okkur alla daga vikunnar. mbl.is/colourbox

Kökusneið úr mötuneytinu í vinnunni eða bakaríinu mun kosta þig sirka 400 hitaeiningar. Hér eru nokkur matvæli sem þú getur lagt þér til munns sem eru þó töluvert hollari fyrir líkama og sál – en innihalda sama hitaeiningafjölda.

Matvæli sem innihalda 400 hitaeiningar eða minna

  • 4 bananar
  • 6 ferskar döðlur
  • 1½ avókadó
  • 8 epli
  • 14 hrískex
  • 400 g bláber
  • 70 g dökkt súkkulaði
  • 17 gulrætur
  • 2 meðalstórir bollar af kaffi latte
  • 69 jarðarber
  • 7 digestive-kex
  • 120 g rúsínur
  • 157 kirsuberjatómatar
  • 4 hrökkbrauð með osti
  • 4 múslístykki
  • 69 kasjúhnetur
  • 124 vínber
  • 3 kókdósir
  • 2 heilhveitibollur
  • 68 möndlur
  • 120 g hlaup
  • 7 paprikur
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert