Af hverju borðum við svona mikið?

Það eru margir þættir sem hafa áhrif á matarvenjur okkar …
Það eru margir þættir sem hafa áhrif á matarvenjur okkar - án þess að við verðum sérstaklega var við það. mbl.is/

Stórfurðuleg­ar staðreynd­ir um mat­ar­hegðun, sem í raun er und­ir áhrif­um frá ut­anaðkom­andi þátt­um allt um kring. Hér eru nokkr­ar af þeim.

  • Þú borðar allt að 30% meira ef þú borðar með ann­arri mann­eskju.
  • Mat­ar­neysla reyn­ist vera 15% meiri ef kveikt er á út­varp­inu á meðan þú borðar.
  • Þú borðar 43% meira af M&M ef þér býðst skál með tíu mis­mun­andi lit­um í stað skál­ar með sjö lit­um – jafn­vel þó að allt bragðist ná­kvæm­lega eins.
  • 15 er fjöldi ákv­arðana sem við telj­um okk­ur að meðaltali taka varðandi mat á dag. En raun­tal­an er í raun 220.
  • Í til­raun sem gerð var á ákveðnum hópi fólks fékk helm­ing­ur­inn „botn­lausa“ súpu­skál en hinn helm­ing­ur­inn venju­lega skál. Þeir sem borðuðu upp úr botn­lausri skál borðuðu um 76% meira en hinir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka