Tíu sjúklega smart hringborð

Íslensk framleiðsla - fallegt hringlótt borð á fæti frá Vigt. …
Íslensk framleiðsla - fallegt hringlótt borð á fæti frá Vigt. Borðplatan er klædd með linoleum að ofan og neðan, og kanturinn er úr olíuborinni eik. Fáanlegt í þremur stærðum og þremur litum, svörtu, ljósu og dökkbrúnu. Snúningsbakkinn ofan á borðinu er einnig framleiðsla frá Vigt. Mbl.is/Vigt.is

Hring­laga borð eru smart og móðins og fást í ótal út­færsl­um. Við fór­um í búðarölt á net­inu og tók­um stöðuna á því sem er til í versl­un­um hér heima – og nóg er úr­valið.

Fallegt og fágað borð frá vörumerkinu Gubi. Borðið er fáanlegt …
Fal­legt og fágað borð frá vörumerk­inu Gubi. Borðið er fá­an­legt í nokkr­um út­færsl­um. Fæst í Epal. Mbl.is/​Gubi
Borðstofuborð úr svörtum marmara og með metal fæti, 130 cm. …
Borðstofu­borð úr svört­um marm­ara og með metal fæti, 130 cm. Fæst í Ilva. Mbl.is/​Ilva
Fallegt hringlaga borðstofuborð úr mango við og með járnfætur, 130 …
Fal­legt hring­laga borðstofu­borð úr mango við og með járn­fæt­ur, 130 cm. Fæst í Fakó. mbl.is/​Hou­se Doctor
Nett og flott borð sem passar í flest rými. Fæst …
Nett og flott borð sem pass­ar í flest rými. Fæst í nokkr­um viðar­teg­und­um, lit­um og út­færsl­um, 110 cm. Fæst í Hús­gagna­höll­inni. Mbl.is/​Ibiza
Fallegt form í þessu hringlaga borði frá HK Living, kemur …
Fal­legt form í þessu hring­laga borði frá HK Li­ving, kem­ur í þrem lit­um – stærð 140 cm. Fæst hjá Rvk­design.is. Mbl.is/​HK Li­ving
Hringlaga borð með tvískiptri plötu úr gegnheilum aski og lakkað …
Hring­laga borð með tví­skiptri plötu úr gegn­heil­um aski og lakkað svart - stál­fæt­ur eru á borðinu, 160 cm. Fæst í Lín­unni. Mbl.is/​Lín­an
Skúlptúrað borð frá MDF Italia, hannað af franska arkitektinum Jean …
Skúlp­túrað borð frá MDF Italia, hannað af franska arki­tekt­in­um Jean Nou­vel. Fæst í Penn­an­um. Mbl.is/​MDF Italia
Hringlaga borð sem hægt er að stækka. Fáanlegt í gegnheilum …
Hring­laga borð sem hægt er að stækka. Fá­an­legt í gegn­heil­um aski í 12 lit­um og mörg­um stærðum. Fæst í Mód­ern. Mbl.is/​Kristen­sen & Kristen­sen
Einfalt og smart borð frá danska merkinu Ferm Living. Fæst …
Ein­falt og smart borð frá danska merk­inu Ferm Li­ving. Fæst í Epal. mbl.is/​Ferm Li­ving
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert