Eftirrétturinn sem er að gera allt vitlaust

Eftirréttur allra tíma er lentur á veraldarvefnum og þykir frábær …
Eftirréttur allra tíma er lentur á veraldarvefnum og þykir frábær hjá þeim sem hafa sæta tönn. Mbl.is/ TikTok/dontworryandy

Munið þið eft­ir frægu feta-pasta upp­skrift­inni sem fór eins og eld­ur um sinu á öll­um net­miðlum hér heima og er­lend­is? Hér er sams­kon­ar upp­skrift, nema í eft­ir­rétta­formi og þykir hreint út sagt geggjuð.

Ástr­alsk­ir sæl­ker­ar hafa gert sína út­gáfu af því heims­fræga TikT­ok pasta með fetakubbn­um og tómöt­un­um, nema hér er um sæl­kerakrás að ræða þar sem súkkulaði og sæt­indi koma í stað tóm­ata, pasta og osts. Upp­skrift­in inni­held­ur ein­ung­is fjög­ur hrá­efni – Maltesers, syk­ur­púða, súkkulaði sýróp og popp­korn.

Aðferð:

  1. Settu poka af Maltesers í eld­fast mót, ásamt hand­fylli af syk­ur­púðum.
  2. Hellið súkkulaðisósu yfir og setjið inn í ofn á 200° heit­an ofn.
  3. Þegar súkkulaðið byrj­ar að bráðna og syk­ur­púðarn­ir að þenj­ast út, takið þá formið úr ofn­in­um og bætið popp­korni sam­an við. Blandið öllu vel sam­an.
  4. Borðið með skeið eða látið harðna og brjótið þá í litla snakk­bita.
Settu poka af Maltesers í eldfast mót, ásamt handfylli af …
Settu poka af Maltesers í eld­fast mót, ásamt hand­fylli af syk­ur­púðum. Mbl.is/ TikT­ok/​dontworry­an­dy
Hellið súkkulaðisósu yfir og setjið inn í ofn á 200° …
Hellið súkkulaðisósu yfir og setjið inn í ofn á 200° heit­an ofn. Mbl.is/ TikT­ok/​dontworry­an­dy
Mbl.is/ TikT­ok/​dontworry­an­dy
Mbl.is/ TikT­ok/​dontworry­an­dy
Þegar súkkulaðið byrjar að bráðna og sykurpúðarnir að þenjast út, …
Þegar súkkulaðið byrj­ar að bráðna og syk­ur­púðarn­ir að þenj­ast út, takið þá formið úr ofn­in­um og bætið popp­korni sam­an við. Blandið öllu vel sam­an. Mbl.is/ TikT­ok/​dontworry­an­dy
Berið fram með skeið eða látið kólna og brjótið í …
Berið fram með skeið eða látið kólna og brjótið í litla munn­bita. Mbl.is/ TikT­ok/​dontworry­an­dy
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert