Sykursætar hugmyndir að páskaköku

Það er auðvelt að skreyta hefðbundna súkkulaðiköku með litlum litríkum …
Það er auðvelt að skreyta hefðbundna súkkulaðiköku með litlum litríkum páskaeggjum og útkoman verður upp á tíu. Mbl.is/Pinterest

Pásk­arn­ir eru rétt hand­an við hornið og hjá mörg­um er vani og venja að vera með góðan bröns á borðum, og þar er oft­ar en ekki girni­leg páskakaka sem gleður mann­skap­inn. Hér eru til­lög­ur fyr­ir páska­kök­una í ár. En bakst­ur­inn þarf oft­ast ekki að vera flók­inn, það er meira hvernig þú skreyt­ir kök­una – og sú vinna þarf held­ur ekki að krefjast meist­ara­takta, því hægt er að kaupa lít­il páska­egg í búðum sem eru hið full­komna skraut. Leyfðu hug­mynda­flug­inu að ráða för og fáðu inn­blást­ur í lít­il mar­engs-páska­hreiður eða í lit­ríka pastel-súkkulaðikræs­ingu í mynd­un­um hér fyr­ir neðan.

Falleg ombre-áferð á þessari köku.
Fal­leg ombre-áferð á þess­ari köku. Mbl.is/​Pin­t­erest
Góð hugmynd að skreyta með blómum.
Góð hug­mynd að skreyta með blóm­um. Mbl.is/​Pin­t­erest
Marengs-páskahreiður eru sjúklega sæt.
Mar­engs-páska­hreiður eru sjúk­lega sæt. Mbl.is/​Pin­t­erest
Mbl.is/​Pin­t­erest
Mbl.is/​Pin­t­erest
Þessi kaka er geggjuð!
Þessi kaka er geggjuð! Mbl.is/​Pin­t­erest
Kaka fyrir lengra komna sem vilja spreyta sig í að …
Kaka fyr­ir lengra komna sem vilja spreyta sig í að gera súkkulaðihreiður. Mbl.is/​Pin­t­erest
Kökur þurfa sannarlega ekki alltaf að vera hringlaga.
Kök­ur þurfa sann­ar­lega ekki alltaf að vera hring­laga. Mbl.is/​Pin­t­erest
Mbl.is/​Pin­t­erest
Mbl.is/​Pin­t­erest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert