Púsluspilin sem kitla bragðlaukana

Smáréttir og drykkir í púslformi, frábær gestgjafagjöf. Fæst hjá Food52.com.
Smáréttir og drykkir í púslformi, frábær gestgjafagjöf. Fæst hjá Food52.com. Mbl.is/Areaware

Það er varla til betri leið til að drepa tím­ann eða róa hug­ann en yfir púslu­spili því púslu­spil eru líka fyr­ir full­orðna og sér­stak­lega fyr­ir mat­gæðinga ef marka má þessi geggjuðu púsl sem við rák­umst á á gæðavefn­um Bon appé­tit, sem mælti með eft­ir­far­andi púslu­spil­um.

Mjúkir litir í þessu púsli með radísum, og hægt að …
Mjúk­ir lit­ir í þessu púsli með ra­dís­um, og hægt að velja um marg­ar púsl­stærðir. Fæst á Etsy und­ir nafn­inu Pet­Portraits­byNC. Mbl.is/​Pet­Portraits­byNC
Hvern langar ekki að „gæða sér“ á þessu litríka kleinuhringja …
Hvern lang­ar ekki að „gæða sér“ á þessu lit­ríka kleinu­hringja púsli! Fæst hjá Barnes­andnoble.com. Mbl.is/​Barnes­andnoble
Hversu svalur er þessi kisi sem keyrir um á retro …
Hversu sval­ur er þessi kisi sem keyr­ir um á retro vespu með pítsu í ann­ari hendi? Þetta frá­bæra púsl Þessi pítsa kött­ur fæst hjá Zazzle.com. Mbl.is/​zazzle.com
Viskíaðdáendur takið eftir – þetta er púslið sem þið viljið …
Viskíaðdá­end­ur takið eft­ir – þetta er púslið sem þið viljið drepa tím­ann yfir. Fá­an­legt hjá Amazon.co.uk. Mbl.is/​Amazon
Púslið sem sannir taco unnendur verða að eignast, fáanlegt í …
Púslið sem sann­ir taco unn­end­ur verða að eign­ast, fá­an­legt í mörg­um stærðum. Fæst hjá Zazzle.com. Mbl.is/​zazzle.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka