Svaðaleg moscow mule-bolla

Hér bjóðum við upp á moscow mule í lítratali.
Hér bjóðum við upp á moscow mule í lítratali. Mbl.is/Delish

Hér er á ferðinni einn vin­sæl­asti drykk­ur síðari ára – og það í lítra­tali. Moscow mule-bolla sem þú vilt út­búa á su­mar­kvöld­um og sleppa við að leika barþjón allt kvöldið.

Svaðaleg moscow mule-bolla

Vista Prenta

Svaðaleg moscow mule-bolla

  • 4 boll­ar klak­ar
  • 4 boll­ar engi­fer­bjór
  • 3 boll­ar vod­ka
  • 1 bolli nýkreist­ur límónusafi
  • 1 bolli myntu­lauf (og meira til skrauts)
  • 2 límón­ur, skorn­ar í sneiðar til skrauts

Aðferð:

  1. Blandið ís­mol­um, engi­fer­bjór, vod­ka, límónusafa, límónusneiðum og myntu sam­an í stóra skál.
  2. Hellið bollu í glös og skreytið með myntu­lauf­um.

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert