Myndir sem varpa nýju ljósi á mat

Sykursætar nærbuxur, í orðsins fyllstu merkingu.
Sykursætar nærbuxur, í orðsins fyllstu merkingu. Mbl.is/Instagram_Gab Bois

Listamaður­inn Gab Bois varp­ar fram ný­stár­leg­um mat­ar­mynd­um sem eru jafn­framt áhuga­verðar og stór­skemmti­leg­ar eins og sjá má hér fyr­ir neðan.

Gab er með síðu á In­sta­gram und­ir sama nafni, með hvorki meira né minna en 541 þúsund fylgj­end­ur. Hún er listamaður út í fing­ur­góma sem tek­ur hefðbundna mat­vöru og breyt­ir í fylgi­hluti – ban­ana, blóm­kál, sveppi og svo margt fleira. Það sem ger­ir ljós­mynd­irn­ar henn­ar svo ein­stak­ar, er þessi sér­staki út­úr­snún­ing­ur, tví­skinn­ung­ur sem fang­ar okk­ur í flóknu til­vís­un­ar­kerfi – feg­urð inn­byggð í hörm­ung­ar, húm­or og mýkt sem end­ur­spegl­ast svo greini­lega í verk­un­um og má skoða nán­ar HÉR.

Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
Mbl.is/​In­sta­gram_Gab Bois
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert