Sokkatrixið sem er að gera allt vitlaust á TikTok

Skrautlegir sokkar koma skapinu í lag!
Skrautlegir sokkar koma skapinu í lag! Mbl.is/Happy socks

Hver kann­ast ekki við að brjóta sam­an sokka og þeir fljóta mis­jafn­lega um í skúff­un­um? Við elsk­um öll hús­ráð sem hjálpa okk­ur að spara pláss og tíma  og þetta er eitt af þeim.

Kona nokk­ur á TikT­ok, Carol­ina Mccauley, er með 1,2 millj­ón­ir fylgj­enda en hún deil­ir hús­ráðum sem aldrei fyrr við góðar und­ir­tekt­ir. Hér sýn­ir hún okk­ur hvernig best sé að brjóta sam­an sokka til að minnka plássið í skúff­un­um fyr­ir utan hversu snyrti­lega þær munu líta út. Hún byrj­ar á að leggja sokkap­arið sam­an og rúll­ar því svo upp og held­ur því sam­an með því að leggja annað sokka­opið yfir parið (mynd­bandið hér fyr­ir neðan út­skýr­ir þetta enn frek­ar). En þetta erum við svo sann­ar­lega að fara að prófa.

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert