Nespresso í samstarfi við áhrifavald

Chiara Ferragnis er heimsfrægur áhrifavaldur á Instagram.
Chiara Ferragnis er heimsfrægur áhrifavaldur á Instagram. Mbl.is/Nespresso

Kaffifram­leiðand­inn Nespresso áfhjúp­ar spenn­andi sam­starfi við heims­fræg­an áhrifa­vald - Chi­ara Ferragn­is. En hún deil­ir dag­lega frá lífi sínu sem sta­f­rænn frum­kvöðull með yfir 26 millj­ón­ir fylgj­enda á In­sta­gram.

Chi­ara hef­ur sann­ar­lega sett sinn lit­ríka og per­sónu­lega blæ á nokkr­ar af þekkt­ustu vör­um Nespresso. Sam­starfið er eitt það stærsta hjá vörumerk­inu til þessa og lof­ar góðu ef marka má mynd­irn­ar. Vör­urn­ar eru skreytt­ar tákn­rænu merki Chi­ara, og við sjá­um mikið af pastel­bleik­um tón­um – sem eru það heit­asta þessi dægrin. Vör­urn­ar verða í tak­mörkuðu magni og eru fá­an­leg­ar í út­völd­um versl­un­um. Hægt er að skoða nán­ar HÉR.

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

Samstarfsverkefnið er að skila þessum huggulegu vörum.
Sam­starfs­verk­efnið er að skila þess­um huggu­legu vör­um. Mbl.is/​Nespresso
Mbl.is/​Nespresso
Mbl.is/​Nespresso
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert