Vín-berin sem vinkonurnar slást um

Réttið okkur þessi vínber á borðið núna!
Réttið okkur þessi vínber á borðið núna! mbl.is/Youtube/Delish.com

Hvern hefði grunað að vín­ber myndu slá allt annað út þetta sum­arið. En hér er á ferðinni munn­bit­ar sem vin­kon­urn­ar slást um í sauma­klúbb­um lands­ins og það ekki að ástæðulausu – eða í það minnsta hjá þeim sem elska búbbl­ur og góðan gleðskap.

Vín-berin sem vinkonurnar slást um

Vista Prenta

Vín­ber­in sem vin­kon­urn­ar slást um

  • Græn vín­ber
  • Prosecco
  • Vod­ka
  • Syk­ur

Aðferð:

  1. Skolið vín­ber­in og setjið í skál.
  2. Hellið Prosecco og vod­ka yfir ber­in og setjið í kæli í það minnsta klukku­tíma.
  3. Hellið vökv­an­um frá berj­un­um og veltið þeim upp úr sykri.
  4. Setjið í skál eða á fín­an bakka og berið fram.
 



mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert