Nýjasta matartrendið skilur eftir sig spurningar

Nutella-kanil-stangir, gjörið svo vel!
Nutella-kanil-stangir, gjörið svo vel! Mbl.is/@lilac.bakery Tiktok

Við kynn­um fyr­ir ykk­ur nýtt mat­artrend á TikT­ok sem er það sykraðasta til þessa. Hér sjá­um við Nu­tella-kanil-stang­ir sem skilja bragðlauk­ana eft­ir með marg­ar spurn­ing­ar.

Að sam­eina sæt­ar sykraðar rúll­ur með súkkulaði-hnetu­bragði er garg­andi snilld! Upp­skrift­in vakti fyrst at­hygli á TikT­ok síðu @li­lac.bakery í mynd­bandi sem hef­ur verið skoðað 4 millj­ón sinn­um. Þar deil­ir bak­ar­inn upp­skrift sem er ein­falt að gera og inni­held­ur hvítt brauð, Nu­tella, egg, mjólk, syk­ur, vanillu, kanil og smá smjör. Hrá­efni sem marg­ir eiga til í skáp­un­um heima.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert