Sturlaðasta matartrendið til þessa

Frosið hunang er hreinasta sælgæti.
Frosið hunang er hreinasta sælgæti. mbl.is/foodmatters.com

Já, þetta mun vera ein af þeim mat­ar­nýj­ung­um sem við köll­um annaðhvort garg­andi snilld eða tóma vit­leysu. Það er kannski þitt að dæma?

Meg­um við kynna frosið hun­ang! Það virðist vera það sem tröllríður sam­fé­lags­miðlum þessa dag­ana og þykir ómót­stæðilegt snakk. Þú ein­fald­lega set­ur litl­ar skvett­ur af hun­angi á bök­un­ar­papp­ír á plötu og inn í frysti í sirka sex tíma. Hér sjá­um við líka fyr­ir okk­ur að fylla ís­mola­box eða annað ílát sem auðvelt er að frysta.

Hér má sjá tilraun að mismunandi hunangi inn í frysti.
Hér má sjá til­raun að mis­mun­andi hun­angi inn í frysti. Mbl.is/​Al­ex­is Morillo
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert