Smjör er ómissandi ofan á brauð að mati flestra – og þá sérstaklega á ristað brauð, þar sem það bráðnar á brauðinu og bleytir aðeins upp í því. Hér er aðferð sem smjörunnendur verða að prófa.
Það er ekki bara að hnífur sem hjálpar okkur við að smyrja brauðið, því ef þú notar smjörkubb daglega þá ættir þú að kynna þér aðferðina sem við sjáum í meðfylgjandi myndbandi hér fyrir neðan. Þar sem smjörið er skorið með ostaskera! Sáraeinfalt og skynsamlegt til að fá sem mest af smjöri og þá jafnt út í alla kanta á brauðinu.
@carolina.mccauley ⭐️ I’ll never use a knife for my butter again. 🧈 ✨ ##lifehacks ##youshouldknow ##homehacks ##myroutine
♬ Ultimate life hacks - Kelly - The Life Bath