Það heitasta heitt á TikTok eru pastaspjót

Pasta á spjóti er nýjasta matartrendið.
Pasta á spjóti er nýjasta matartrendið. Mbl.is/TikTok/@heartbeatfood

Gleymið öll­um mat­reiðslu­bók­um, því TikT­ok er með all­ar upp­skrift­irn­ar sem þið þurfið að kunna. Þar á meðal pasta á spjóti!

Fólk virðist vera gera góða hluti með kol­vetni þessa dag­ana ef marka má pasta­spjót sem mat­gæðing­ar sam­fé­lags­miðlanna eru að skemmta sér yfir. En eins og nafnið gef­ur til kynna, þá er soðnu pasta raðað upp á spjót og því næst hlaðið með pastasósu, osti, lauk, ólíf­um og papríku. Og að lok­um eru spjót­in sett inn í ofn og bökuð þar til ost­ur­inn hef­ur bráðnað.
Eins og við var að bú­ast, þá er fólk mis­hrifið af hug­mynd­inni og segja pasta ekki vera fingramat, á meðan aðrir fagna því að prófa eitt­hvað nýtt.

Mbl.is/​TikT­ok/@​heart­beatfood
Mbl.is/​TikT­ok/@​heart­beatfood
Mbl.is/​TikT­ok/@​heart­beatfood
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert