Vinsælar vörur í eldhúsið

Búðarrölt á netinu kostar ekki krónu, en það má stundum …
Búðarrölt á netinu kostar ekki krónu, en það má stundum freistast. mbl.is/Ro

Þegar við dett­um í búðarölt á net­inu fer margt fal­legt á óskalist­ann. Hér eru nokkr­ar vör­ur sem eru vin­sæl­ar í eld­húsið þessi dægrin – því við get­um alltaf á okk­ur nýj­um eld­hús­vör­um bætt.

Mbl.is/​Ramba­Store.is

Fal­leg­ar marm­ara­skál­ar með viðar­loki, stafl­an­leg­ar – koma þrjár sam­an. Fást HÉR.

Mbl.is/​Louise Roe

Hreint út sagt „sjúllaður“ kökudisk­ur hannaður af Louise Roe. Fæst HÉR.

Mbl.is/​Kokka

Kokteila­bók­in Diffor­d's Gui­de to Cocktails er bibl­í­an sem kokteilá­huga­menn þurfa að eign­ast. Fæst HÉR.

Mbl.is/​Epal

Svunta er ómiss­andi í eld­húsið og þessi er óvenju smart. Fæst HÉR.

Mbl.is/​Nicolas Vahé

Rif­járn mega svo sann­ar­lega vera af betri gerðinni og þetta hér er frá Nicolas Vahé. Fæst HÉR.

Mbl.is/​Lene Bjer­re

Gul­rönd­ótt­ar serví­ett­ur frá Lene Bjer­re  sum­ar­leg­ar og sæt­ar. Fást HÉR.

mbl.is/​Ro

Brett­in frá Ro Col­lecti­on eru inn­blás­in af fiski­beina­mynstruðu gólfi sem veit­ir þér ótal mögu­leika þegar kem­ur að sam­setn­ingu bretta. Hægt er að skapa mynstur og ólíka stemn­ingu með þeim. Fæst HÉR.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert