Pastelfrúin frá Bláa lóninu

Þrír nýjir kokteilar á matseðli á veitingastaðnum Moss í Bláa …
Þrír nýjir kokteilar á matseðli á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu. mbl.is/Bláa Lónið

Frétt­ir ber­ast frá nátt­úru­undr­inu Bláa lón­inu um að Pastelfrú­in sé mætt á mat­seðil – en barþjón­ar á veit­ingastaðnum Moss kynna þrjá lit­ríka og létta su­mar­kokteila sem þú get­ur spreytt þig á heima. Einn af drykkj­un­um kall­ast „Pastelfrú­in“ og upp­skrift­ina má finna hér fyr­ir neðan.

Pastelfrúin frá Bláa lóninu

Vista Prenta

Pastelfrú­in frá Bláa lón­inu

  • 4,5 cl tekíla
  • 4 cl greip­safi
  • 2 cl límónusafi
  • 2 cl syk­urs­íróp
  • 1 eggja­hvíta

Aðferð:

  1. Fyllið kokteil­glas með klök­um.
  2. Setjið öll hrá­efn­in í hrist­ara og hristið.
  3. Síið drykk­inn úr hrist­ar­an­um tvisvar ofan í glasið.
  4. Skreytið með greipald­ini
Nýr kokteill sem kallast Pastelfrúin.
Nýr kokteill sem kall­ast Pastelfrú­in. mbl.is/​Bláa Lónið
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert