Eldhústrixið sem þig hefði aldrei grunað að virkaði

Við elskum gulrætur! Enda stútfullar af góðum næringarefnum og vítamínum.
Við elskum gulrætur! Enda stútfullar af góðum næringarefnum og vítamínum. mbl.is/

Gular og gamlar gulrætur eru ólystugar undir tönn – en þetta bragðgóða grænmeti þarf alls ekki að skemmast svo hratt inn í ísskáp ef þú notar þessa aðferð.

Hér kynnum við besta „life-hack“ fyrir gulrætur, og hvort sem þið trúið því eður ei – þá er gamli góði laukurinn að fara koma hér sterkur til sögu. Byrjið á því að setja brúna hýðið af lauknum í einhverskonar ílát, fat eða körfu og leggið því næst gulræturnar þar ofan á. En tilraun var gerð, og eftir þrjá mánuði má sjáu augljósan mun á gulrótum sem lágu ofan á laukhýði og öðrum sem gerðu það ekki. Stórkostlegt!

Byrjið á því að setja laukhýði í einhverskonar ílát.
Byrjið á því að setja laukhýði í einhverskonar ílát. Mlb.is/Tiktok_rajmin2025
Leggið gulræturnar þar ofan á.
Leggið gulræturnar þar ofan á. Mlb.is/Tiktok_rajmin2025
Sláandi munur á gulrótunum eftir þrjá mánuði.
Sláandi munur á gulrótunum eftir þrjá mánuði. Mlb.is/Tiktok_rajmin2025
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka