Svona fullkomnar þú hamborgarann

Hráefni má líka vera skemmtilegt ásjónu, t.d. á hamborgaranum.
Hráefni má líka vera skemmtilegt ásjónu, t.d. á hamborgaranum. Mbl.is/TikTok_rajmin2025

Hvað er upp­á­halds­hrá­efnið þitt á ham­borg­ara? Ef það er egg og paprika, þá er þetta hér fyr­ir þig.

Þetta æðis­lega trix dug­ar ekki bara á ham­borg­ar­ann þinn, því það hent­ar einnig vel í bröns­inn, á sam­lok­una, sem morg­un­mat­ur  –  eða í raun við öll þau til­efni þar sem þig lang­ar í egg og papriku.

  • Hér er paprik­an skor­in í sneiðar og henni er raðað á heita pönn­una.
  • Einu eggi er slegið ofan í hverja paprikusneið og látið bak­ast á pönn­unni. Munið að krydda yfir eggið ef vill.
  • Eggja-paprik­an er tek­in af pönn­unni og sett á ham­borg­ar­ann eða beint á disk­inn.
  • Ekki bara ljúf­fengt, held­ur líka góm­sætt fyr­ir augað.
Mbl.is/​TikT­ok_rajm­in2025
mbl.is
Fleira áhugavert