Sælkeraútgáfan af þorskhnökkum

Æðislegur fiskréttur frá Önnu Mörtu.
Æðislegur fiskréttur frá Önnu Mörtu. Mbl.is/Anna Marta

Þegar þú hélst að fisk­rétt­ur gæti ekki orðið betri, þá hef­urðu ekki smakkað þessa upp­skrift af þorsk­hnökk­um. Anna Marta býður okk­ur hér upp á sæl­kera­út­gáfu af rétti sem þú munt vilja hafa viku­lega, ef ekki oft­ar – svo góður er hann.

Sælkeraútgáfan af þorskhnökkum

Vista Prenta

Sæl­kera­út­gáf­an af þorsk­hnökk­um

Und­ir­bún­ing­ur: 20 mín­út­ur

  • 1 kg þorsk­hnakk­ar
  • 3 msk. pestó frá ANNA MARTA
  • 3 msk. döðlumauk frá ANNA MARTA
  • 1 box kirsu­berjatóm­at­ar
  • ½ krukka feta­ost­ur, hella ol­í­unni af
  • Sítr­ónupip­ar, kryddið fisk­inn

Aðferð:

  1. Setjið bökun­ar­papp­ír í eld­fast mót og raðið þorsk­hökk­un­um á pappírinn. 
  2. Setjið svo allt annað hráefni yfir þorsk­hnakk­ana. 
  3. Setjið inn í ofn á 200°C í 20 mínútur.
  4. Berið fram með fersku sal­ati, sæt­um kartöflum og eða hrísgrjónum
Mbl.is/​Anna Marta
Döðlumaukið er framleiðsla frá Önnu Mörtu.
Döðlumaukið er fram­leiðsla frá Önnu Mörtu. Mbl.is/​Anna Marta
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert