Svona fagnaði Hildur Rut alþjóðlega kaffideginum

Helgarkokteillinn er fullkominn espresso margarita.
Helgarkokteillinn er fullkominn espresso margarita. mbl.is/Hildur Rut Ingimarsdóttir

Alþjóðlegi kaffi­dag­ur­inn var hald­inn hátíðleg­ur hér á landi þann 29. sept­em­ber sl.  Hild­ur Rut lét ekki sitt eft­ir liggja og fagnaði deg­in­um með þess­um æðis­gengna kaffi­kokteil – eða espresso marga­rita.

Svona fagnaði Hildur Rut alþjóðlega kaffideginum

Vista Prenta

Svona fagnaði Hild­ur Rut alþjóðlega kaffi­deg­in­um

  • 3 cl Tequila blanco
  • 3 cl Co­intreau
  • 3 cl kaffis­íróp
  • 2 cl safi úr lime

Kaffis­íróp

  • 2 dl kaffi
  • 2 dl syk­ur

Aðferð:

  1. Hristið sam­an tequila, Co­intreau, kaffi sírópi, safa úr lime og klaka í kokteila­hrist­ara í 15 – 20 sek­únd­ur.
  2. Hellið í fal­legt glas í gegn­um sigti og njótið.

Kaffis­íróp

  1. Blandið sam­an kaffi og sykri i í pott.
  2. Bræðið syk­ur­inn á væg­um hita og hrærið þar til hann leys­ist upp. Kælið.
  3. Hellið síróp­inu ofan í flösku eða krukku í gegn­um sigti og geymið í ís­skáp. Passið að sírópið sé orðið kalt þegar þið notið það í kokteil­inn.
mbl.is/​Hild­ur Rut Ingimars­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert