Svona velur þú rétta kókosolíu

Kókosólía er ofurfæða sem getur gert kraftaverk.
Kókosólía er ofurfæða sem getur gert kraftaverk. mbl.is/

Kókosolía er ofurfæða! En olían er stundum ekki öll þar sem hún er séð, því er gott að kunna eftirfarandi trix til að ganga úr skugga um gæði olíunnar.  

Kókosolía getur hjálpað til við ýmiskonnar kvilla. Hún er góð við meltingarvandamálum, hún er líka einstaklega góð á þurra húð í kuldanum og kemur í veg fyrir að húð fari að síga eða mynda hrukkur. Til eru lífrænar og lyktarlausar olíur fyrir þá sem vilja síður anga eins og ónefndur kokteill, en fyrst og fremst þarf að velja kókosolíu án nokkurra aukaefna. Og hvernig er best að finna út um gæði olíunnar? Jú, með einni sáraeinfaldri aðferð. Þú setur olíuna í glas og lætur liggja ofan á klökum. Ef olían harðnar að fullu, þá er hún hrein og ekta – ef ekki, þá er inniheldur aukaefni.

Ef olían harðnar, þá er hún ekta.
Ef olían harðnar, þá er hún ekta. Mbl.is/Tiktok_ramin2025
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert