Samlokan sem dugar þér út daginn

300sandwiches.com

Góðan dag­inn! Hér bjóðum við upp á sam­loku sem mun halda þér gang­andi all­an dag­inn og hent­ar einnig stór­vel á helgar­borðið þar sem hún inni­held­ur allt það sem þú vel­ur þér á morg­un­verðar­hlaðborðum.

Samlokan sem dugar þér út daginn

Vista Prenta

Sam­lok­an sem dug­ar þér út dag­inn

  • Langloku­brauð eða ann­ars kon­ar sam­loku­brauð
  • egg
  • skinka
  • ost­ur að eig­in vali
  • tóm­at­ur
  • bei­kon
  • krydd að eig­in vali

Aðferð:

  1. Byrjið á því að gera eggja­hræru og setjið á ann­an brauðhelm­ing­inn.
  2. Leggið skinku, ost, tóm­atsneiðar og bei­kon ofan á.
  3. Leggið hinn helm­ing­inn af brauðhelm­ingn­um ofan á og penslið með eggi. Kryddið og setjið inn í ofn á 180°C þar til ost­ur­inn hef­ur bráðnað.
Mbl.is/​Tikt­ok_ramin2025
Mbl.is/​Tikt­ok_ramin2025
Morgunmatur meistarans!
Morg­un­mat­ur meist­ar­ans! Mbl.is/​Tikt­ok_ramin2025
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka