Beikonhringir sem gera allt vitlaust

Ofnbakaðir laukhringir með beikoni.
Ofnbakaðir laukhringir með beikoni. Mbl.is/Tiktok_ramin2025

Hér er smá­rétt­ur sem þú vilt alls ekki missa af, ef þú elsk­ar lauk og bei­kon þar að segja. Full­kom­inn snakk­biti sem þú mátt leyfa þér að njóta hvenær sem er – því þú átt það skilið.

Beikonhringir sem gera allt vitlaust

Vista Prenta

Smá­rétt­ur­inn sem bragð er af

  • Lauk­ur
  • Bei­kon
  • Púður­syk­ur
  • Paprikukrydd

Aðerð:

  1. Skerið lauk í þykk­ar sneiðar og vefjið beikonsneið utan um.
  2. Leggið á ofn­grind og kryddið með púður­sykri og paprikukryddi.
  3. Setjið inn í 180°C ofn í 10 mín­út­ur og berið fram með ídýfu eða sósu að eig­in vali.
Mbl.is/​Tikt­ok_ramin2025
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert