Kannastu við að finna svokallaða „skápalykt“ af fötum sem hafa hangið of lengi ónotuð inni í skáp? Svona losnar þú við lyktina.
Það er auðveld leið til að fríska upp á pólýesterspjarirnar sem hanga inni í skáp og safna ryki og skápalykt. Margir hengja fötin út á snúru til að leyfa ferska loftinu að leika um flíkurnar, en í þessu tilviki þarftu ilmolíudropa og bómullarhnoðra.
Svona losnar þú við skápalykt