Svona er best að þrífa samlokugrillið

Hér kynnum við bestu aðferðina til að þrífa samlokugrillið.
Hér kynnum við bestu aðferðina til að þrífa samlokugrillið. mbl.is/pricerunner.dk

Hvernig er nú best að þrífa sam­lokugrillið sem verður skít­ugt eft­ir hverja notk­un? Eins og svo oft áður erum við með lausn­irn­ar er kem­ur að því að deila góðum hús­ráðum, eins og þessu hér.

  • Þú ein­fald­lega dreg­ur fram eld­húsrúllupapp­ír og legg­ur ofan á grind­ina á grill­inu.
  • Síðan spreyj­arðu ed­ik­blöndu eða öðru hreinsi­efni á papp­ír­inn og kveik­ir á grill­inu.
  • Leyfðu grill­inu að hitna með papp­ír­inn klemmd­an á milli.
  • Því næst get­urðu þurrkað af grind­un­um þar sem hit­inn frá grill­inu hef­ur sett öll óhrein­ind­in í papp­ír­inn.
Besta leiðin til að þrífa samlokugrillið, er að leggja eldhúspappír …
Besta leiðin til að þrífa sam­lokugrillið, er að leggja eld­húspapp­ír ofan á plöt­una - bleyta upp í papp­írn­um með hreinsi­efni og kveikja á grill­inu. mbl.is/​TikT­ok
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert