Svona er best að þrífa glerið í ofninum

Húsverkin verða leikur einn með réttu ráðunum.
Húsverkin verða leikur einn með réttu ráðunum. mbl.is/

Kannastu við að fá fituslettur eða annað eins á milli glerjanna í ofninum sem erfitt er að ná til? Ekki örvænta, því matarvefurinn er með öll ráðin í bókinni. Til að þrífa á milli glerja í „ofnhurðinni“ svokallaðri, þá skaltu fylgja eftirfarandi leiðbeiningum.

  • Finndu fram vírherðatré (eða annan eins stífan vír), og klipptu það í sundur.
  • Festu þrifsvamp á vírinn, t.d. með teyjum.
  • Notaðu nýja þrifsvampa-vírinn til að ná upp á milli glerjanna og þrífa - og glerið verður hreint á ný. Snilld, ekki satt!
mbl.is/TikTok
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka