Snilldar leið til að pakka inn gjöfum

Ljósmynd/Pexels

Það kann­ast all­ir við að hafa klippt niður gjafa­papp­ír og ætlað að pakka inn, en papp­ír­inn er of stutt­ur. Og hvað er þá til ráða? Jú, okk­ur til mik­ill­ar bless­un­ar, þá eru fullt af snill­ing­um þarna úti sem kunna ráð við öllu og hvar vær­um við án þeirra. Hér sýn­ir TikT­ok-ar­inn Mama_Mila_ okk­ur, hvernig við pökk­um inn án allra vand­ræða.

Það styttist í að við förum að setja pakkana undir …
Það stytt­ist í að við för­um að setja pakk­ana und­ir jóla­tréð. mbl.is/
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert