Glæsileg nýjung frá Frederik Bagger

Stórglæsileg nýjung frá Frederik Bagger.
Stórglæsileg nýjung frá Frederik Bagger. Mbl.is/Frederik Bagger

Okk­ar ást­sæli „krist­al­skóng­ur“ Frederik Bag­ger, var að kynna nýj­ung í vöru­úr­valið sem er hreint út sagt glæsi­legt.

Hér um ræðir um allra vin­sæl­ustu vör­ur Bag­ger í nýj­um bún­ing, eða „The Crispy Plat­in Col­lecti­on“. Þar sem glös­in eru glær og nú með plat­in­íum kanti á brún­inni. Glös­in eru til­val­in fyr­ir hvaða viðburð sem er, þá ekki bara und­ir áfenga drykki held­ur líka vatn, skyr eða það sem hug­ur­inn girn­ist. Þessi glös eru þó frá­brugðin venju­legu glös­un­um frá Bag­ger að því leiti að þau mega ekki fara í uppþvotta­vél, þar sem plat­in­íum-kant­ur­inn mun ekki þola snún­ing­inn í vél­inni.

Mbl.is/​Frederik Bag­ger
Mbl.is/​Frederik Bag­ger
Mbl.is/​Frederik Bag­ger
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert