Svona er best að þrífa framhliðina á bakaraofninum

Þrífur þú ofninn fyrir eða eftir jólin?
Þrífur þú ofninn fyrir eða eftir jólin? mbl.is/Getty Images

Sumir vilja þrífa fyrir jólin og aðrir eftir jólin. Hvort sem heldur, þá er þetta leiðin til að koma bakaraofninum í jólaskap. Hér má finna ótal leiðir til að þrífa og shæna bakaraofninn fyrir jólasteikina. En það sem hefur reynst mönnum einstaklega vel til að þrífa framhliðina á ofninum er að maka smá raksápu og þurrka yfir með örtrefjaklút.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert