Kampavíns-ísmolarnir sem munu trylla gestina

Kampavín er „ómissandi“ á gamlárskvöld.
Kampavín er „ómissandi“ á gamlárskvöld. mbl.is/Getty Images

Á gaml­árs­kvöld er víða skálað í kampa­víni og þeir sem vilja ganga skref­inu lengra og heilla gest­ina upp úr skón­um ættu að græja kampa­víns-ís­mola fyr­ir stóra kvöldið. Hér um ræðir ein­falda aðferð að ís­mol­um sem inni­halda búblurn­ar góðu.

  • Fylltu ís­mola­box af kampa­víni eða freyðivíni.
  • Látið í frysti í það minnsta í sex klukku­tíma eða yfir nótt þar til þeir verða klár­ir til notk­un­ar.
  • Og til þess að út­búa ein­föld­ustu mímósu (hug­mynd fyr­ir ný­árs­dag), skaltu fylla kampa­víns­glas með kampa­víns­ís­mol­um og hella nýpressuðum app­el­sínu­djús yfir og bera fram.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert