Eldhúsgræjan sem þú verður að eignast

Við birt­um upp­skrift á dög­un­um þar sem talað var um græn­met­isydd­ara. Þetta olli tölu­verðu upp­námi enda um nýyrði að ræða í ís­lenskri tungu og al­mennt ekki til í ís­lensk­um eld­hús­um. Þessi græja er hins veg­ar al­gjör snilld og flokk­ast nú hérmeð sem skyldu­eign í eld­hús­um. Ydd­ar­inn tek­ur lítið pláss, er hand­hæg­ur og ger­ir lífið (og mat­inn) tölu­vert betra.

Hægt er að kaupa ydd­ar­ann góða HÉR og kost­ar hann 2.290 krón­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert