„Hávaxin eiginkona og beiglubúlla – og þá verður lífið fullkomið“

Beiglur eru vinsælar hjá fólki á öllum aldri
Beiglur eru vinsælar hjá fólki á öllum aldri mbl.is/Western Bagel

Alþjóðlegi dag­ur beigl­unn­ar var hald­inn hátíðleg­ur 15. janú­ar síðast liðinn, en beigl­ur eru víða borðaðar af stór­stjörn­um þar ytra ef marka má meðfylgj­andi mynd­ir. Beigl­ur eru kjöl­festa í mataæði ansi margra og koma við sögu víða en fyndn­ust eru sjálfsagt um­mæli Larry King heit­ins sem sagði eitt sinn að ef hann myndi ein­hvern tím­ann eign­ast há­vaxna eig­in­konu og beiglu­sjoppu – þá væri lífið hans full­komnað. 

Dakota Johnson með beiglu í munni og sólgleraugu í fánalitunum.
Dakota John­son með beiglu í munni og sólgler­augu í fána­lit­un­um. Mbl.is/​Splash
Sjarmörinn og söngvarinn Michael Bublé virðir hér nokkrar beiglur fyrir …
Sjarmörinn og söngv­ar­inn Michael Bu­blé virðir hér nokkr­ar beigl­ur fyr­ir sér og á hverri hann eigi að byrja. mbl.is/​In­sta­gram
Brooklyn, sonur Beckham hjónanna hér með regnbogabeiglu í hönd sem …
Brook­lyn, son­ur Beckham hjón­anna hér með regn­boga­beiglu í hönd sem sker sig úr felu­litaða klæðnaðinum. mbl.is/​Splash
Oprah Winfrey vill hafa beiglurnar sínar með sterkara ívafi og …
Oprah Win­frey vill hafa beigl­urn­ar sín­ar með sterk­ara ívafi og elsk­ar jalapenó beigl­ur. Mbl.is/​In­sta­gram_Oprah Win­frey
Leikkonan Kelly Rutherford elskar líka beiglur, þó ekki búin að …
Leik­kon­an Kelly Rut­her­ford elsk­ar líka beigl­ur, þó ekki búin að narta í sína á meðfylgj­andi mynd. Mbl.is/​Shutter­stock
Þáttastjórnandinn Larry King sagði eitt sinn í samtali að ef …
Þátta­stjórn­and­inn Larry King sagði eitt sinn í sam­tali að ef hann myndi ein­hvern tím­ann eign­ast há­vaxna eig­in­konu og beiglu­sjoppu – þá væri lífið hans full­komnað. Mbl.is/​Larry Marano_­Getty
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert